Fjarðabyggð
Bæjarráð - 848
**1. 2306013 - Málefni framkvæmdasviðs**
|Farið yfir málefni og verkefni skipulags- og framkvæmdasviðs og þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar fyrir sumarið 2024.|
| |
__Gestir__
|Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 08:30|
**2. 2403158 - Rekstur málaflokka 2024**
|Lagt fram yfirlit fjármálastjóra um rekstur og fjárfestingar fyrir janúar - mars, launakostnað og skattekjur fyrir janúar - apríl 2024 auk rekstraryfirlits samstæðu og A hluta fyrir janúar - mars 2024|
**3. 2404165 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 1**
|Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2024 vegna samningns um almenningssamgöngur, breytinga á fyrirkomulagi reksturs um málefni fatlaðs fólks vegna slita byggðasamlags Skólaskrifstofu Austurlands, afborgana lána, endurbóta á skólahúsnæði Grunnskóla Eskifjarðar auk áhrifa vegna framlaga frá Fiskeldissjóði. Viðaukinn hefur þau áhrif að áætlað er að sjóðsstaða samstæðu Fjarðabyggðar batnar um 115 m.kr. Rekstrarniðurstaða A-hluta batnar um 58,9 m.kr. og er því jákvæð um 198,2 m.kr. og rekstrarniðurstaða B-hluta batnar um 56,7 m.kr. og er því áætluð jákvæð um 609 m.kr. Áætlað er að handbært fé í árslok nemi 356 m.kr. |
Viðauka vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
**4. 2404224 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2025**
|Umfjöllun um fjárhagsáætlun sameiginlegs kostnaðar, atvinnu- og þróunarmála og slökkviliðs.|
Vísað til áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunargerðar.
[Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=fRiDkqNn0RaITgZoAPpA1&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar.pdf)
[Dagsetningar í fjárhagsáætlunarferli vegna áætlunar ársins 2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=tAR5jdrfZ0G1GspV5_BrFg1&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Dagsetningar í fjárhagsáætlunarferli vegna áætlunar ársins 2025.pdf)
**5. 2405023 - Fyrirspurn v/ kjarasamninga**
|Framlagður tölvupóstur frá Afli starfsgreinafélagi þar sem óskað er upplýsinga um endurskoðun gjaldskráa sveitarfélagsins vegna kjarasamninga ásamt útfærslu á gjaldfrjálsum skólamáltíðum grunnskólabarna. |
Við gerð síðustu fjárhagsáætlunnar sveitarfélagsins var þess sérstaklega gætt að stilla gjaldskrárhækkunum í hóf sérstaklega með tilliti til barnafjölskyldna. Vinna við endurskoðun gjaldsskráa í tengslum við kjarasamningsgerð aðila vinnumarkaðarins stendur yfir af hálfu sveitarfélagsins. Þá hefur sveitarfélagið þegar innleitt gjaldfrjálsar skólamáltíðir.
[Afl.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vhDqdIIVX06GwqiOF8VUcg&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Afl.pdf)
**6. 2306063 - Fyrirspurn um viðbrögð við ágangi búfjár 2024**
|Framlagt erindi landeiganda að Óseyri í Stöðvarfirði vegna smölunar á ágangsfé sumarið 2024.|
Bæjarráð felur bæjarritara að svara erindi í samræmi við umræður á fundinum.
[Mun sveitafélagið smala.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=uq20BsfKPk64vIFupyKWqg&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Mun sveitafélagið smala.pdf)
**7. 2404088 - Reglur um viðbrögð við ágangi búfjár**
|Farið yfir fjallskilasamþykkt og kynnt umfjöllun á fundi aðildarsveitarfélaga Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var 7. maí en niðurstöður stjórnar eru að ekki verði gerðar breytingar á fjallskilasamþykkt vegna ágangs búfjár.|
Unnið er á vettvangi sveitarfélganna að málinu.
**8. 2401122 - Forsetakosningar 1. júní 2024**
|Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar þar sem lögð er fram tillaga að kjörstöðum við forsetakosningar 1. júní 2024. Yfirkjörstjórn leggur til að kjörstaðir verði sjö og kjörstaðir verði opnir frá kl. 09:00 til 22:00 á öllum stöðum nema Mjóafirði en þar verði kjörstaður opinn frá kl. 09:00 og kjörfundi þar skuli ljúka strax og unnt er skv. 91. gr. kosningalaga en þó ekki fyrr en kl. 14:00 og ekki síðar en kl. 17:00.|
Sólbrekka á Mjóafirði
Nesskóli á Norðfirði
Eskifjarðarskirkja á Eskifirði
Safnaðarheimili á Reyðarfirð
Skólamiðstöð á Fáskrúðsfirði
Grunnskóli á Stöðvarfirði
Grunnskóli í Breiðdal
Bæjarráð samþykkir tillögur yfirkjörstjórnar og vísar til bæjarstjórnar staðfestingu á kjörstöðum.
[060524 fundur í yfirkjörstj..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=gF7rp8M0eILFt_PJGyBQ&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=060524 fundur í yfirkjörstj..pdf)
**9. 2403116 - Umsókn um íþróttastyrk**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að samningi við Golfklúbb Norðfjarðar um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára.|
Bæjarráð samþykkir samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**10. 2403049 - Umsókn um íþróttastyrk**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að samningi við Golfklúbb Byggðarholts um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára.|
Bæjarráð samþykkir samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**11. 2402215 - Umsókn um íþróttastyrk**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að samningi við Golfklúbb Fjarðabyggðar um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára.|
Bæjarráð samþykkir samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**12. 2404236 - Umsókn um íþróttastyrk**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að samningi við Kajakklúbbsins Kaj um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til eins árs.|
Bæjarráð samþykkir samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**13. 2404231 - Umsókn um íþróttastyrk**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að samningi við Skotveiðifélagsins Dreka um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til eins árs. |
Bæjarráð samþykkir samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**14. 2404086 - Bakkabakki 2b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs stækkun lóðar að Bakkabakka 2b og breytt lóðamörk við Nesgötu 40 á Norðfirði.|
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti breytt lóðamörk.
[0ba77a3f-8d4c-49c3-b19f-50e4b78a69f9-240404Nesg40LóðMennt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZCi_uShexUq7fae25i6P1g&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=0ba77a3f-8d4c-49c3-b19f-50e4b78a69f9-240404Nesg40LóðMennt.pdf)
**15. 2405013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85a**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd stækkun á lóðinni Skólavegurm 85a á Fáskrúðsfirði.|
Bæjarráð samþykkir stækkun lóðar.
[750 Skólavegur 85a LB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=I3Fp8_EbQ0mKSWTgKtI4lA&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=750 Skólavegur 85a LB.pdf)
**16. 2404096 - Breyting á samþykkt um fiðurfé**
|Vísað að nýju frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að breytingum á samþykkt um fiðurfé.|
Bæjarráð vísar reglum að nýju til skipulags- og framkvæmdanefndar til endurskoðunar á reglum um aðhald og ónæðismál.
[Samþykkt um fiðurfé uppfærð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=GmWj71fbIUWnKUELL755lw&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Samþykkt um fiðurfé uppfærð.pdf)
[Minnisblað vena breytinga á samþykkt um fiðurfé.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=F2tK72MKUC6UWzvjN2Iiw&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Minnisblað vena breytinga á samþykkt um fiðurfé.pdf)
**17. 2404161 - Til umsagnar 900.mál**
|Lögð fram til staðfestingar umsögn bæjarstjóra vegna frumvarpa nr. 899 og 900 um vindorkumál.|
Bæjarráð staðfestir umsögn bæjarstjóra.
**18. 2405059 - Styrkir til fráveituframkvæmda 2024**
|Framlögð auglýsingu um styrkveitingar til fráveituframkvæmda.|
Vísað til sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs og skipulags- og framkvæmdanefndar.
[Stjórnarráðið _ Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2v9fPV2W_02rKoxDkOGcOA&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=Stjórnarráðið _ Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda.pdf)
**19. 2405030 - Ársskýrsla Brothættra byggða 2023**
|Ársskýrsla Brothættra byggða 2023 framlögð til kynningar.|
[byggdastofnun-bb-arsskyrsla-2023-30.4-lokautgafa.2.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=5xkMcgcFkyVnUCsu40NIA&meetingid=Rv8ej7Eyz0xqITmvHJdHg1
&filename=byggdastofnun-bb-arsskyrsla-2023-30.4-lokautgafa.2.pdf)
**20. 2402161 - Æðavarp í landi Fjarðabyggðar**
|Á fundi skipulags- og framkvæmdanefndar samþykkti nefndin að friðlýsa æðavarpi í landi Kollaleiru og bjóða nytjar þess út í kjölfar friðlýsingar.|
Bæjarráð vísar til fyrri afgreiðslu sinnar frá 15. maí 2023 að æðavarp í Kollaleirulandi verði ekki boðið út heldur verði landsvæðið skilgreint sem almennt land í eigu Fjarðabyggðar án heimilda til nota af neinu tagi og sé opið almenningi.
**21. 2404024F - Fjölskyldunefnd - 5.**
|Fundargerð fjölskyldunefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**21.1. 2404169 - Mönnun leikskóla 2024**
**21.2. 2404213 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025**
**21.3. 2405012 - Ársfjörðungs uppgjör íþrótta- og tómstundamál**
**21.4. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025**
**21.5. 2404233 - Sumaropnun bókasafna 2024**
**21.6. 2405008 - Til umsagnar 934. mál**
**21.7. 2404186 - Íþrótta- og tómstundastyrkir 2024**
**21.8. 2404232 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.9. 2402215 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.10. 2404183 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.11. 2404055 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.12. 2404184 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.13. 2403094 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.14. 2404231 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.15. 2403116 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.16. 2404204 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.17. 2403128 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.18. 2404235 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.19. 2404179 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.20. 2404227 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.21. 2403049 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.22. 2404236 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.23. 2404237 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.24. 2405002 - Umsókn um íþróttastyrk**
**21.25. 2405001 - Umsókn unglingadeildar Gerpis að frístundastyrkjum Fjarðabyggðar**
**22. 2405005F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 9**
|Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. maí sl.|
**22.1. 2404177 - Skipulag úrgangsmála 2024 í Fjarðabyggð**
**22.2. 2402161 - Æðavarp í landi Fjarðabyggðar**
**22.3. 2404096 - Breyting á samþykkt um fiðurfé**
**22.4. 2403177 - Hlíðargata 7-9 - 750 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.5. 2404075 - Austurvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.6. 2405013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85a**
**22.7. 2404086 - Bakkabakki 2b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.8. 2404156 - Egilsbraut 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.9. 2404016 - Viðhald og nýframkvæmdir gatna Fjarðabyggð 2024**
**22.10. 2404203 - Framkvæmdaleyfi Efnistaka við Breiðdalsá**
**22.11. 2404221 - Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags - og framkvæmdanefndar 2025**
**22.12. 2404123 - Uppbygging hleðsluinnviða í Fjarðabyggð**
**22.13. 2308085 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2024**
**22.14. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024**
**22.15. 2404185 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2024**
**22.16. 2401189 - Fundaáætlun skipulags- og framkvæmdanefndar vor 2024**
**22.17. 2404082 - Uppsetning á póstboxi á Stöðvarfirði**
**22.18. 2405031 - Breiðimelur 1-3-5-7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**23. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023**
|Umræður með skólastjórum grunn-, leik- og tónlistarskóla um fyrirhugaðar breytingar á fræðslumálum og umsagnir vegna þeirra.|
| |
__Gestir__
|Eydís Ósk Heimisdóttir skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar - 11:00|
|Þórdís Mjöll Benediktsdóttir skólastjóri Leikskólans Dalborgar - 12:30|
|Alda Rut Vestmann skólastjóri Tónlistarskóla Eskfjarðar- og Reyðarfjarðar - 13:00|
|Sigurlaug Björk Birgisdóttir skólastjóri Leikskólans Eyrarvalla - 12:30|
|Steinþór Snær Þrastarson skólastjóri Breiðdals og Stöðvarfjarðarskóla - 11:00|
|Hildur Þórðardóttir skólastjóri Tónlistarskóla Norðfjarðar - 13:00|
|Ásta Eggertsdóttir skólastjóri Leikskólans Kærabæjar - 12:30|
|Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri grunnskóla Reyðarfjarðar - 11:00|
|Lísa Lotta Björnsdóttir skólastjóri Leikskólans Lyngholts - 12:30|
|Karen Ragnarsdóttir skólastjóri Nesskóla - 11:00|
|Sigrún Traustadóttir skólastjóri Eskifjarðarskóla - 11:00|
|Steinþór Snær Þrastarson skólastjóri Breiðdals og Stöðvarfjarðarskóla - 12:30|
|Valdimar Másson skólastjóri Tónlistarskóla Suðurfjarða - 13:00|