Garðabær
Bæjarstjórn Garðabæjar - 8. (941)
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)
|
|
|
|**Bæjarstjórn Garðabæjar**
|
|**8. (941). fundur**
|
|
|16.05.2024 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Almar Guðmundsson bæjarfulltrúi. Björg Fenger bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir bæjarfulltrúi. Hrannar Bragi Eyjólfsson bæjarfulltrúi. Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi. Bjarni Theódór Bjarnason varabæjarfulltrúi. Þorbjörg Þorvaldsdóttir bæjarfulltrúi. Ingvar Arnarson bæjarfulltrúi. Guðlaugur Kristmundsson varabæjarfulltrúi. Brynja Dan Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
|
|
|
||Fundurinn er hljóðritaður og streymt beint á vef bæjarins.
|
Sigríður Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, setti fund og stjórnaði.
Fundargerð bæjarstjórnar frá 2. maí 2024 er lögð fram.
|
|
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2405002F - Fundargerð bæjarráðs frá 7/5 ´24. **
|Enginn kvaddi sér hljóðs.
|
Fundargerðin sem er 11. tl. er samþykkt samhljóða.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2405011F - Fundargerð bæjarráðs frá 14/5 ´24.**
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 11.tl., verkefnaáætlun velferðarsviðs Garðabæjar.
|
Fundargerðin sem er 11. tl. er samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla mála:
|
|
|2404386 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu á breytingu á deiliskipulagi fyrir Eskiás 7 og 10.
|
|
|
|Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar, frá fundi 8. maí um breytingu deiliskipulags Ása og Grunda, sem nær til fjölbýlishúsa við Eskiás 6, 7, 8 og 10.
|
Tillagan gerir ráð fyrir því að hámarksfjöldi íbúða við Eskiás eykst um 22 íbúðir, eða úr 276 í 298.
Einnig að byggingarreitum á lóðunum nr. 7 og 10 verði breytt, þannig að þær íbúðagerðir sem þróaðar hafa verið á svæðinu gangi vel upp á lóðunum. Auk þess gerir tillagan ráð fyrir að hámarksfjöldi hæða hækki úr tveimur hæðum í þrjár hæðir á lóðinni nr. 10 og á nyrðri byggingarreit meðfram Eskiási á lóðinni nr. 7.
Samþykkt tillaga skal auglýst í samræmi við 1.mgr. 43.gr. og 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2405006F - Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8/5 ´24. **
|Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls. Óskaði hann Karatefélagi Garðabæjar til hamingju með Íslandsmeistaratitil félagsliða í kata. Hrannar Bragi ræddi 1. tl., sumarnámskeið 2024, 2.tl., vinnuskólann 2024, 3.tl., Ungmennahús, undirbúningsvinnu, 4.tl., íþróttaþing Garðabæjar, 5.tl., umsókn um styrk vegna keppnisferðar á Special Olympics Idrottsfestival og 6.tl.
|
Forsetabikarinn 2024.
Þorbjörg Þorvaldsdóttir ræddi 1.tl., sumarnámskeið 2024 og 3.tl. Ungmennahús undirbúningsvinnu.
Ingvar Arnarson ræddi 7.tl., fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Björg Fenger ræddi 1.tl., sumarnámskeið 2024 og 7.tl., fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi 1.tl. vinnuskólann 2024 og. 7.tl. fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2405003F - Fundargerð skipulagsnefndar frá 8/5 ´24.**
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2404046F - Fundargerð skólanefndar grunnskóla frá 8/5 ´24. **
|Sigríður Hulda Jónsdóttir ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024, 3.tl., endurmenntunarsjóð grunnskóla 2024 og 4.tl. kynningu og samtal við stjórnendur Urriðaholtsskóla.
|
Brynja Dan Gunnarsdóttir ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024.
Sigríður Hulda Jónsdóttir tók til máls að nýju og ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2405004F - Fundargerð umhverfisnefndar frá 8/5 ´24.**
|Ingvar Arnarson ræddi 1.tl., samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu, 2.tl., fundargerðir 2024, stjórn Reykjanesfólksvangs, 3.tl., mengunarmælingar 2024 - umhverfisvöktun í vatni og 4.tl. loftgæðamælingar - umhverfisvöktun í lofti.
|
Almar Guðmundsson ræddi 2.tl., fundargerðir 2024, stjórn Reykjanesfólksvangs, 3.tl., mengunarmælingar 2024 - umhverfisvöktun í vatni og 4.tl., loftgæðamælingar - umhverfisvöktun í lofti.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2401134 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 2/4 og 29/4 ´24.**
|Hrannar Bragi Eyjólfsson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó og 2.tl., útboð á akstri.
|
Ingvar Arnarson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Guðlaugur Kristmundsson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó.
Ingvar Arnarson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2401607 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 18/4 ´24. **
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2401136 - Fundargerð stjórnar SSH frá 6/5 ´24.**
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 10.tl., samráðshóp á sviði velferðarmála - fundargerðir.
|
Almar Guðmundsson ræddi 2.tl., fráveitumál höfuðborgarsvæðisins, forathugun, sóknaráætlun 2024.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2401137 - Fundargerð svæðisskipulagsnefndar frá 3/5 ´24. **
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2401001 - Kosning fulltrúa í undirkjörstjórnir og hverfiskjörstjórn Álftaness við kjör forseta Íslands.**
|Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í undirkjörstjórn vegna kjörs forseta Íslands, laugardaginn 1. júní nk.
|
Fanney Óskarsdóttir, Steinási 4, Gunnhildur Eva Arnoddsóttir, Hagaflöt 4, Anna Margrét Halldórsdóttir, Kríunesi 14, Íris Rut Erlingsdóttir, Furuási 2, Auður Björgvinsdóttir, Hrísmóum 9.Ragnheiður Stephensen, Löngumýri 57, Hafdís Bára Kristmundsdóttir, Asparholt , Herdís Sigurbergsdóttir, Línakri 3, Daníel Jósefsson, Kjarrmóar 39, Halla Þórisdóttir, Heiðarlundi 21. Guðrún Ásta Lúðvíksdóttir, Maríugata 32, Gunnsteinn Geirsson, Hagaflöt 4, Herdís Jónsdóttir, Hæðarbyggð 5, Halldóra Pétursdóttir, Tunguás 2, Lára Gísladóttir, Norðurbrú 4.Kristín Einarsdóttir, Holtsvegi 23-25, Anna Lilja Torfadóttir, Brekkubyggð 56, Íris Rut Sigurbergssdóttir, Móaflöt 7, Erna Björk Ásbjörnsdóttir, Kjarrmóar 39, Ríkey Jóna Eiríksdóttir, Hrísmóar 6. Oddrún Helga Oddsdóttir, Sjávargrund 9B, Katrín Halldórsdóttir, Einilundi 7, Dröfn Ágústsdóttir, Lyngmóum 7, Anna Lena Halldórsdóttir, Hallakri 2B, Þórhildur Reinharðsdóttir, Aratúni 18.Anna R. Möller, Strandvegur 12, Gústav Lúðvíksson, Lindarflöt 50, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir, Strandvegur 10, Birta María Sigmundsdóttir, Holtsvegur 23-25, Urður Helga Gísladóttir, Móaflöt 39. Vala Dröfn Hauksdóttir, Móaflöt 37, Auður Atladóttir, Holtsvegur 39 , Skarphéðinn Jónsson, Strandvegur 10, Hildur Benediktsdóttir, Gimli, Árni Gunnar Kristjánsson, Hlíðarbyggð 9. Unnur Flygenring, Grund, Kolbrún Sigmundsdóttir, Hofakri 3, Petrína Ýr Friðbjörnsdóttir,
Furulundi 1, Sigurður Örn Magnússon, Hvannalundi 5, Dóra Þórisdóttir, Espilundi 10.Hjördís Jóna Gísladóttir, Hólmatúni 31, Elsa Rut Leifsdóttir, Birkiholti 6, Guðmundur Ingi Bjarnason, Vesturtún 42, Sæunn Eiríksdóttir, Strandvegi 26, Anna Kristmundsdóttir, Asparholti 1.Guðfinna Dröfn Aradóttir, Hólmatúni 8, Kristín Rós Björnsdóttir, Sjávargötu 22, Ingibjörg Jónsdóttir, Hólmatúni 10, Katrín Jónína Gunnarsdóttir, Birkiholti 6, Rúna Lísa Þráinsdóttir,
Sviðholtsvör 9.
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í hverfiskjörstjórn Álftaness vegna kjörs forseta Íslands, laugardaginn 1. júní nk.
Snædís Björnsdóttir, Lyngmóum 7, Lúðvík Hjalti Jónsson, Lindarflöt 50, Þorgerður Kristinsdóttir, Vesturtún 42, Andrés Sigurðsson, Hólmatúni 3.
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
|
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)
|
|
|
||
|Til baka |
|Prenta
|
|
|
|Bæjarstjórn Garðabæjar
|
|8. (941). fundur
|
|
|16.05.2024 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
|
|
||
|**Fundinn sátu: *Almar Guðmundsson bæjarfulltrúi. Björg Fenger bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir bæjarfulltrúi. Hrannar Bragi Eyjólfsson bæjarfulltrúi. Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi. Bjarni Theódór Bjarnason varabæjarfulltrúi. Þorbjörg Þorvaldsdóttir bæjarfulltrúi. Ingvar Arnarson bæjarfulltrúi. Guðlaugur Kristmundsson varabæjarfulltrúi. Brynja Dan Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
|
|
|
||Fundurinn er hljóðritaður og streymt beint á vef bæjarins.
|
Sigríður Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, setti fund og stjórnaði.
Fundargerð bæjarstjórnar frá 2. maí 2024 er lögð fram.
|
|
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|*1. 2405002F - Fundargerð bæjarráðs frá 7/5 ´24. **
|Enginn kvaddi sér hljóðs.
|
Fundargerðin sem er 11. tl. er samþykkt samhljóða.
|
|
|
|
|
|
|
|2. 2405011F - Fundargerð bæjarráðs frá 14/5 ´24.
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 11.tl., verkefnaáætlun velferðarsviðs Garðabæjar.
|
Fundargerðin sem er 11. tl. er samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla mála:
|
|
|2404386 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu á breytingu á deiliskipulagi fyrir Eskiás 7 og 10.
|
|
|
|Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar, frá fundi 8. maí um breytingu deiliskipulags Ása og Grunda, sem nær til fjölbýlishúsa við Eskiás 6, 7, 8 og 10.
|
Tillagan gerir ráð fyrir því að hámarksfjöldi íbúða við Eskiás eykst um 22 íbúðir, eða úr 276 í 298.
Einnig að byggingarreitum á lóðunum nr. 7 og 10 verði breytt, þannig að þær íbúðagerðir sem þróaðar hafa verið á svæðinu gangi vel upp á lóðunum. Auk þess gerir tillagan ráð fyrir að hámarksfjöldi hæða hækki úr tveimur hæðum í þrjár hæðir á lóðinni nr. 10 og á nyrðri byggingarreit meðfram Eskiási á lóðinni nr. 7.
Samþykkt tillaga skal auglýst í samræmi við 1.mgr. 43.gr. og 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2405006F - Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8/5 ´24. **
|Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls. Óskaði hann Karatefélagi Garðabæjar til hamingju með Íslandsmeistaratitil félagsliða í kata. Hrannar Bragi ræddi 1. tl., sumarnámskeið 2024, 2.tl., vinnuskólann 2024, 3.tl., Ungmennahús, undirbúningsvinnu, 4.tl., íþróttaþing Garðabæjar, 5.tl., umsókn um styrk vegna keppnisferðar á Special Olympics Idrottsfestival og 6.tl.
|
Forsetabikarinn 2024.
Þorbjörg Þorvaldsdóttir ræddi 1.tl., sumarnámskeið 2024 og 3.tl. Ungmennahús undirbúningsvinnu.
Ingvar Arnarson ræddi 7.tl., fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Björg Fenger ræddi 1.tl., sumarnámskeið 2024 og 7.tl., fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi 1.tl. vinnuskólann 2024 og. 7.tl. fjallahjólamót í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|4. 2405003F - Fundargerð skipulagsnefndar frá 8/5 ´24.
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2404046F - Fundargerð skólanefndar grunnskóla frá 8/5 ´24. **
|Sigríður Hulda Jónsdóttir ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024, 3.tl., endurmenntunarsjóð grunnskóla 2024 og 4.tl. kynningu og samtal við stjórnendur Urriðaholtsskóla.
|
Brynja Dan Gunnarsdóttir ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024.
Sigríður Hulda Jónsdóttir tók til máls að nýju og ræddi 2.tl., þróunarsjóð grunnskóla 2024.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|6. 2405004F - Fundargerð umhverfisnefndar frá 8/5 ´24.
|Ingvar Arnarson ræddi 1.tl., samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu, 2.tl., fundargerðir 2024, stjórn Reykjanesfólksvangs, 3.tl., mengunarmælingar 2024 - umhverfisvöktun í vatni og 4.tl. loftgæðamælingar - umhverfisvöktun í lofti.
|
Almar Guðmundsson ræddi 2.tl., fundargerðir 2024, stjórn Reykjanesfólksvangs, 3.tl., mengunarmælingar 2024 - umhverfisvöktun í vatni og 4.tl., loftgæðamælingar - umhverfisvöktun í lofti.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|7. 2401134 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 2/4 og 29/4 ´24.
|Hrannar Bragi Eyjólfsson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó og 2.tl., útboð á akstri.
|
Ingvar Arnarson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Guðlaugur Kristmundsson ræddi 1.tl. fundargerðar frá 29. apríl, rekstrarleyfi Strætó.
Ingvar Arnarson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls að nýju og ræddi sama mál.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2401607 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 18/4 ´24. **
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|9. 2401136 - Fundargerð stjórnar SSH frá 6/5 ´24.
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 10.tl., samráðshóp á sviði velferðarmála - fundargerðir.
|
Almar Guðmundsson ræddi 2.tl., fráveitumál höfuðborgarsvæðisins, forathugun, sóknaráætlun 2024.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2401137 - Fundargerð svæðisskipulagsnefndar frá 3/5 ´24. **
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|11. 2401001 - Kosning fulltrúa í undirkjörstjórnir og hverfiskjörstjórn Álftaness við kjör forseta Íslands.
|Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í undirkjörstjórn vegna kjörs forseta Íslands, laugardaginn 1. júní nk.
|
Fanney Óskarsdóttir, Steinási 4, Gunnhildur Eva Arnoddsóttir, Hagaflöt 4, Anna Margrét Halldórsdóttir, Kríunesi 14, Íris Rut Erlingsdóttir, Furuási 2, Auður Björgvinsdóttir, Hrísmóum 9.Ragnheiður Stephensen, Löngumýri 57, Hafdís Bára Kristmundsdóttir, Asparholt , Herdís Sigurbergsdóttir, Línakri 3, Daníel Jósefsson, Kjarrmóar 39, Halla Þórisdóttir, Heiðarlundi 21. Guðrún Ásta Lúðvíksdóttir, Maríugata 32, Gunnsteinn Geirsson, Hagaflöt 4, Herdís Jónsdóttir, Hæðarbyggð 5, Halldóra Pétursdóttir, Tunguás 2, Lára Gísladóttir, Norðurbrú 4.Kristín Einarsdóttir, Holtsvegi 23-25, Anna Lilja Torfadóttir, Brekkubyggð 56, Íris Rut Sigurbergssdóttir, Móaflöt 7, Erna Björk Ásbjörnsdóttir, Kjarrmóar 39, Ríkey Jóna Eiríksdóttir, Hrísmóar 6. Oddrún Helga Oddsdóttir, Sjávargrund 9B, Katrín Halldórsdóttir, Einilundi 7, Dröfn Ágústsdóttir, Lyngmóum 7, Anna Lena Halldórsdóttir, Hallakri 2B, Þórhildur Reinharðsdóttir, Aratúni 18.Anna R. Möller, Strandvegur 12, Gústav Lúðvíksson, Lindarflöt 50, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir, Strandvegur 10, Birta María Sigmundsdóttir, Holtsvegur 23-25, Urður Helga Gísladóttir, Móaflöt 39. Vala Dröfn Hauksdóttir, Móaflöt 37, Auður Atladóttir, Holtsvegur 39 , Skarphéðinn Jónsson, Strandvegur 10, Hildur Benediktsdóttir, Gimli, Árni Gunnar Kristjánsson, Hlíðarbyggð 9. Unnur Flygenring, Grund, Kolbrún Sigmundsdóttir, Hofakri 3, Petrína Ýr Friðbjörnsdóttir,
Furulundi 1, Sigurður Örn Magnússon, Hvannalundi 5, Dóra Þórisdóttir, Espilundi 10.Hjördís Jóna Gísladóttir, Hólmatúni 31, Elsa Rut Leifsdóttir, Birkiholti 6, Guðmundur Ingi Bjarnason, Vesturtún 42, Sæunn Eiríksdóttir, Strandvegi 26, Anna Kristmundsdóttir, Asparholti 1.Guðfinna Dröfn Aradóttir, Hólmatúni 8, Kristín Rós Björnsdóttir, Sjávargötu 22, Ingibjörg Jónsdóttir, Hólmatúni 10, Katrín Jónína Gunnarsdóttir, Birkiholti 6, Rúna Lísa Þráinsdóttir,
Sviðholtsvör 9.
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í hverfiskjörstjórn Álftaness vegna kjörs forseta Íslands, laugardaginn 1. júní nk.
Snædís Björnsdóttir, Lyngmóum 7, Lúðvík Hjalti Jónsson, Lindarflöt 50, Þorgerður Kristinsdóttir, Vesturtún 42, Andrés Sigurðsson, Hólmatúni 3.
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
|
|
|
|
||
|Til baka |
|Prenta