Akraneskaupstaður
Velferðar- og mannréttindaráð 225. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Velferðar- og mannréttindaráð =
Dagskrá
=== 1.Svæðisbundin farsældarráð ===
2403194
Viðaukasamningur verður gerður, milli mennta- og barnamálaráðuneytis og SSV, við sóknaráætlun á Vesturlandi um samhæfingu farsældarþjónustu á Vesturlandi og að koma á fót svæðisbundnu farsældarráði í landshlutanum.
Velferðar- og mannréttindaráð áréttar mikilvægi samráðs við starfsmenn velferðar- og mannréttindasviðs um útfærslu og framkvæmd.
Fundi slitið - kl. 18:00.