Garðabær
Bæjarráð Garðabæjar - 19. (2120)
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)
|
|
|
|**Bæjarráð Garðabæjar**
|
|**19. (2120). fundur**
|
|
|21.05.2024 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Björg Fenger formaður, Gunnar Valur Gíslason varaformaður, Margrét Bjarnadóttir aðalmaður, Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson varaáheyrnarfulltrúi, Almar Guðmundsson bæjarstjóri, Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Ágúst Þór Guðmundsson sviðsstjóri þróunar- og þjónustusviðs, Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
|
|
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2401084 - Hörgatún 2 - Umsókn um byggingarleyfi.**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Hávarðsstöðum ehf., kt. 540617-0150, leyfi til að koma fyrir óupphituðu skýli við vörumóttöku að vestanverðu á jarðhæð á lóðinni Hörgatúni 2.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2107247 - Smáraflöt 22 - Umsókn um byggingarleyfi.**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Illuga Fanndal Birkissyni, kt. 050574-3189, leyfi til að breyta einangrun hússins, lækkun botnplötu, breytingu á gluggum í stofu til upprunalegs útlits og herbergjaskipan innanhúss, á Smáraflöt 22.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2209699 - Tilboð í framkvæmdir við byggingu Urriðaholtsskóla, 3. áfanga.**
|Lögð fram eftirfarandi tilboð í framkvæmdir við Urriðaholtsskóla, 3. áfanga.
|
Þarfaþing ehf., kr. 2.449.005.747.-
ÞG verk ehf., kr. 2.630.659.997.-
Flotgólf ehf., kr. 2.464.757.408.-
Ístak hf., kr. 2.745.378.132.-
Kostnaðaráætlun kr. 2.830.336.246.-
Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfissviðs að ræða við lægstbjóðanda og óska eftir frekari gögnum í samræmi við kafla 0.1.11. í útboðs- og verklýsingum með það að markmiði að gera verksamning um verkefnið að því gefnu að gögnin uppfylli þær kröfur sem fram koma í útboðs- og verklýsingu.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2401526 - Holtsbúð 87 - Klaustrið. RFI markaðskönnun.**
|Minnisblað VSÓ ráðgjafar um samantekt innsendra hugmynda varðandi RFI (Request for information) markaðskönnun varðandi samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Klaustursins við Holtsbúð 87. Skilafrestur var til 14. maí og skiluðu alls 8 aðilar inn hugmyndum áður en skilafresturinn rann út.
|
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjóra til frekari úrvinnslu.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2405296 - Tillaga að breytingu á reglum um greiðslur til forráðamanna barna. **
|Afgreiðslu frestað.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2311298 - Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála á samræmdri móttöku flóttafólks.**
|Lögð fram úttekt gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála á samræmdri móttöku flóttafólks.
|
Bæjarráð vísar bréfinu til umfjöllunar velferðarráðs og felur sviðsstjóra velferðarsviðs að fara nánar yfir þau atrið sem lagt er til að bætt sé úr.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2405293 - Bréf Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála um niðurstöður frumkvæðisathugunar á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk á vefsíðum sveitarfélaga. dags. 16.05.24.**
|Niðurstaða frumkvæðisathugunar gæða og eftirlitsstofnunar velferðarmála á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk á vefsíðum sveitarfélaga, dags. 16. maí 2024. Bæjarráð vísar bréfinu til umfjöllunar velferðarráðs og felur sviðsstjóra velferðarsviðs að fara nánar yfir þau atrið sem lagt er til að bætt sé úr.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2405195 - Ársskýrsla Skógræktarfélags Reykjavíkur 2023.**
|Lögð fram ársskýrsla Skóræktarfélags Reykjavíkur 2023, vegna aðalfundar félagsins sem haldinn var þann 23. apríl 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2405289 - Bréf Umhverfisstofnunar varðandi tilnefningu fulltrúa í samstarfsnefnd um málefni friðlandsins Bessastaðanes, dags. 14.05.24.**
|Bæjarráð samþykkir að tilnefna Lindu Björk Jóhannsdóttur í samstarfsnefnd um friðland Bessastaðaness, sbr. auglýsingu um friðlýsingu Bessastaðanes Stj.B., nr. 755/2023.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2405190 - Bréf Alþingis varðandi frumvarp til laga um um breytingu á lögræðislögum nr. 71/1997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.), 925. mál, dags. 13.05.24. **
|Lagt fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2405299 - Samstarfssamningur milli umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga.**
|Lagður fram samstarfssamningur milli umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um verkefni sveitarfélaga á sviði umhverfis-, orku- og loftlagsmála, dags. 24. apríl 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2405302 - Göngu og hjólastígar um Kópavogsháls - ósk um umsögn**
|Lögð fram umsagnarbeiðni Kópavogsbæjar um göngu- og hjólreiðasdtíga um Kópavogsháls, nr. 0583/2024, kynning tillögu á vinnslustigi (nýtt deiliskipulag).
|
Bæjarráð vísar umsagnarbeiðninni til skipulagsnefndar.
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2405152 - Starfs- og verkefnaáætlun Umhverfissviðs.**
|Sviðsstjóri Umhverfissviðs fór yfir verkáætlun og starfsemi sviðsins.
|
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00.
|
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)