Garðabær
Bæjarráð Garðabæjar - 20. (2121)
|28.05.2024 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Björg Fenger formaður, Gunnar Valur Gíslason varaformaður, Margrét Bjarnadóttir aðalmaður, Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson varaáheyrnarfulltrúi, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Ágúst Þór Guðmundsson sviðsstjóri þróunar- og þjónustusviðs, Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Sigríður Logadóttir lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2402112 - Engimýri 6 - Umsókn um byggingarleyfi.**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Helga Hafsteini Helgasyni, kt. 100169-3989, leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi efri hæðar og kjallara, setja glugga á kjallara og innrétta og nýta kjallara sem frístunda- og vinnuaðstöðu, í Engimýri 6.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2405351 - Bréf Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar varðandi niðurfellingu fasteignagjalda.**
|Bæjarráð samþykkir að veita Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar styrk að fjárhæð kr. 12.421.623 til greiðslu fasteignagjalda af golfskála árið 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2405296 - Tillaga að breytingu á reglum um greiðslur til forráðamanna barna. **
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu að breytingum á reglum um greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskóladvöl í Garðabæ.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2405332 - Bréf Alþingis varðandi frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir), 1114. mál, dags. 17. maí 2024.**
|Lagt fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2405396 - Bréf Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030, 1036. mál, dags. 22. maí 2024.**
|Lagt fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2405417 - Ársreikningur Líknarsjóðs Álftaness 2023**
|Lagður fram.
|
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10.
|