Suðurnesjabær
Framkvæmda- og skipulagsráð
= Framkvæmda- og skipulagsráð =
Dagskrá
=== 1.HB64 - Grænn vistiðngarður ===
2402073
Bergný Jóna Sævarsdóttir og Elín Guðnadóttir hjá Kadeco kynna þróunarverkefnið HB64.
Lagt farm til kynningar.
=== 2.Teiga- og Klapparhverfi - Úthlutun lóða við Háteig ===
2405075
Úthlutun lóða við Háteig
Dregið var á milli umsækjenda um lóðir við Háteig í Teiga- og Klapparhverfi skv. eftirfarandi:
1. Háteigur 58, fjölbýlishúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Grindarinnar ehf. dregin út
2. Háteigur 1-7, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Vogarastar ehf. dregin út
3. Háteigur 9-15, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Dalsbygg ehf. dregin út.
4. Háteigur 17-23, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Emblu Baron ehf. dregin út.
5. Háteigur 26-32, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn dregin Rætur fasteignir ehf. dregin út.
6. Háteigur 34-40, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
7. Háteigur 42-48, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Þórukots ehf. dregin út.
8. Háteigur 50-56, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 41 umsókn barst um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
9. Háteigur 2-6, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Embla Baron ehf. dregin út.
10. Háteigur 8-12, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Völundarhúss ehf. dregin út.
11. Háteigur 14-18, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Seingrímsen járnsmiðja ehf. dregin út.
12. Háteigur 20-24, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn PH smíði ehf. dregin út.
13. Háteigur 25-27, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn URL 20 ehf. dregin út.
13. Háteigur 29-31, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 36 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Brekadals ehf. dregin út.
14. Háteigur 33-35, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 37 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Nase ehf. dregin út.
15. Háteigur 37-39, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Trönudals ehf dregin út.
1. Háteigur 58, fjölbýlishúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Grindarinnar ehf. dregin út
2. Háteigur 1-7, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Vogarastar ehf. dregin út
3. Háteigur 9-15, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Dalsbygg ehf. dregin út.
4. Háteigur 17-23, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Emblu Baron ehf. dregin út.
5. Háteigur 26-32, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn dregin Rætur fasteignir ehf. dregin út.
6. Háteigur 34-40, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
7. Háteigur 42-48, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Þórukots ehf. dregin út.
8. Háteigur 50-56, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 41 umsókn barst um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
9. Háteigur 2-6, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Embla Baron ehf. dregin út.
10. Háteigur 8-12, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Völundarhúss ehf. dregin út.
11. Háteigur 14-18, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Seingrímsen járnsmiðja ehf. dregin út.
12. Háteigur 20-24, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn PH smíði ehf. dregin út.
13. Háteigur 25-27, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn URL 20 ehf. dregin út.
13. Háteigur 29-31, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 36 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Brekadals ehf. dregin út.
14. Háteigur 33-35, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 37 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Nase ehf. dregin út.
15. Háteigur 37-39, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Trönudals ehf dregin út.
=== 3.Eyjaholt 15 - fyrirspurn um breytingu bílskúrs í íbúð ===
2405026
Umsækjandi leggur fram fyrirspurn um hvort heimilað yrði að breyta bílgeymslu í íbúð skv. meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur jákvætt í erindið og skipulagsfulltrúa falið að grendarkynna breytta notkun húsnæðis.
=== 4.Hlíðargata 38 - Umsókn um byggingarheimild fyrir bílgeymslu ===
2404179
Umsækjandi sækir um byggingarheimild vegna byggingu bílgeymslu að Hlíðargötu 38 skv. meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur jákvætt í erindið og skipulagsfulltrúa falið að grendarkynna erindið.
=== 5.Vestursvæði Keflavíkurflugvelli - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi ===
2405076
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lögð fram til umsagnar.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við deiliskipulagstillöguna.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Svanur Mikaelsson óskaði eftir að sitja fundinn undir máli 2 vegna úthlutunar lóða við Háteig f.h. Lúðvíks fasteignafélags ehf.