Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Hítardalsréttar - 31. fundur
= Fjallskilanefnd Hítardalsréttar =
Dagskrá
=== 1.Verkaskipting nefndar 2022-2026 ===
2206128
Nefndin skiptir með sér verkum.
=== 2.Flýting leita 2022 ===
2206129
Rætt um flýtingu leita og rétta.
Fjallskilanefnd Hítardalsréttar óskar eftir heimild til að flýta leitum um 1 viku. Fyrsta leit yrði 10-11 sept, önnur leit 24-25 sept og þriðja leit 8.okt . Fyrsta Hítardalsrétt yrði þá 12.sept og önnur Hítardalsrétt 25. Sept. Óskað er eftir staðfestingu sveitarstjórnar og að sveitarstjórn leggi tillöguna fyrir stjórn fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps til ákvörðunar
=== 3.Ástand Hítardalsréttar ===
2207039
Rætt um ástand Hítardalsréttar
Staða Hítardalsréttar er orðin mjög slæm. Úrbóta er þörf vegna slysahættu fyrir menn og skepnur.
Fundi slitið - kl. 21:00.
Varaformaður: Unnur Sigurðardóttir
Ritari: Kristjana Guðmundsdóttir