Fjarðabyggð
Bæjarráð - 851
**1. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði**
|Framlögð tillaga varðandi lokafrágang á endurbótum við grunnskólahúsnæðið á Eskifirði.|
Bæjarráð samþykkir að farið verði í framkvæmdir sbr. 1. tillögu sem lögð er fram í minnisblaði að fjárhæð um 111 m.kr. Þar með er farið í alla verkþætti sem eftir eru í endurbótum á húsnæðinu. Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2024.
| |
__Gestir__
|Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00|
**2. 2404016 - Viðhald og nýframkvæmdir gatna Fjarðabyggð 2024**
|Farið yfir framkvæmdir í yfirlögnum á götum á árinu 2024.|
Bæjarráð samþykkir forgangsröðun sviðsstjóra og framvinda verksins verður metin þegar líður á sumarið.
| |
__Gestir__
|Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00|
**3. 2404224 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2025**
|Framhaldið umræðu um fjárhagsáætlun málaflokka sem heyra undir bæjarráð.|
Bæjarráð vísar tillögum sínum að römmum til fjárhagsáætlunargerðar.
**4. 2309181 - Starfs - og rýnihópar í fræðslumálum**
|Framhaldið umræðu um fræðslumál í Fjarðabyggð.|
Drög að erindisbréfum koma fyrir næsta fund bæjarráðs.
**5. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024**
|Framlögð drög að samningi við Ferðamálastofu um uppbyggingu áfangastaðar ferðamanna við Streytishvarf.|
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**6. 2403203 - Tjaldsvæðið Stöðvarfirði**
|Framlagður tölvupóstur lögmanns eiganda fasteignarinnar að Réttarholti 1 á Stöðvarfirði.|
Bæjarráð felur bæjarstjóra ásamt formanni bæjarráðs að funda með eiganda fasteignarinnar. Bæjarritara falið að svara bréfritara.
**7. 2404227 - Umsókn um íþróttastyrk - Siglingaklúbburinn**
|Fjölskyldunefnd samþykkti fyrir sitt leyti drög að samning um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára við Siglingaklúbb Austurlands.|
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**8. 2404204 - Umsókn um íþróttastyrk - Blær**
|Fjölskyldunefnd samþykkti fyrir sitt leyti drög að samningi við Hestamannafélagið Blæ um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára.|
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
**9. 2405184 - Salerni með aðgengi fyrir hjólastóla**
|Framlagt erindi frá Hollvinasamtökum Skrúðs um aðgengismál í Félagsheimilinu Skrúð.|
Bæjarráð vísar erindi til skipulags- og framkvæmdasviðs og aðgengisfulltrúa sveitarfélagsins.
[Erindi.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=yByUWQKTEEqC1SNuoOBwYw&meetingid=JJUUifR32EtO2veI1VYJQ1
&filename=Erindi.pdf)
**10. 2404088 - Reglur um viðbrögð við ágangi búfjár**
|Fjallað um ágang búfjár og viðbrögð við honum.|
Bæjarráð tekur afstöðu til beiðna berist þær með tilliti til mats á ágangi, meðalhófi og annarra aðstæðna.
**11. 2405211 - Ósk um samstarf til dreyfingar vöggugjafa**
|Samkaup, fyrir hönd Kjörbúðarinnar óskar eftir samstarfi við Fjarðabyggð um miðlun gjafa til nýbakaðra foreldra.|
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti samstarfið og vísar erindi til fjölskyldusviðs til útfærslu.
[Samstarf Samkaupa og Fjarðabyggðar um vöggugjafir.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lCcAJkZ8IEj8_OjlGIBIA&meetingid=JJUUifR32EtO2veI1VYJQ1
&filename=Samstarf Samkaupa og Fjarðabyggðar um vöggugjafir.pdf)
**12. 2405027F - Fjölskyldunefnd - 8.**
|Fundargerð fjölskyldunefndar frá 27. maí tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**12.1. 2405027 - Heilsuefling 60+**
**12.2. 2405135 - Leikskólapláss á Breiðdalsvík**
**12.3. 2405137 - Aðgengi barna úr Grindavík að frístundastarfi og vinnuskólum sumarið 2024.**
**12.4. 2405159 - Upplýsingar um leik- og grunnskóla og frístundastarf Grindavíkur**
**12.5. 2403094 - Umsókn um íþróttastyrk**
**12.6. 2404204 - Umsókn um íþróttastyrk**
**12.7. 2404227 - Umsókn um íþróttastyrk**
**12.8. 2404232 - Umsókn um íþróttastyrk**
**12.9. 2404235 - Umsókn um íþróttastyrk**
**12.10. 2404237 - Umsókn um íþróttastyrk**
**13. 2405022F - Hafnarstjórn - 313**
|Fundargerð hafnarstjórnar frá 27. maí tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**13.1. 2404220 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025**
**13.2. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun**
**13.3. 2404206 - Bakvaktafyrirkomulag Fjarðabyggðarhafna**
**13.4. 2405143 - Hraun - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**13.5. 2405136 - Beiðni um styrk vegna sjómannadagsins á Eskifirði 2024**
**13.6. 2405170 - Styrkur vegna umsjónar með dagskrá sjómanndagsins í Neskaupstað**
**13.7. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024**