Reykjavíkurborg
Fjölmenningarráð - Fundur nr. 72
==
==
[Fjölmenningarráð - Fundur nr. 72
](/fundargerdir/fjolmenningarrad-fundur-nr-72)
**Fjölmenningarráð**
Ár 2024, þriðjudaginn 4.júní var haldinn 72. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12 -14, Kerhólum 7.hæð vestur og hófst kl.15.05. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson, Monika Gabriela Bereza, Milan Chang og Mouna Nasr. Einnig sátu eftirfarandi starfsmenn fundinn: Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Fram fer kynning skóla- og frístundasviðs á verkefninu Miðja máls og læsis. MSS24020153
Dagbjört Ásbjörnsdóttir og Dröfn Rafnsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
Fram fer umræða um hlutverk fjölmenningaráðs. MSS22090171
Samþykkt að fela manréttinda- og lýðræðisskrifstofu í samráði við fulltrúa fjölmenningarráðs að senda bréf til fagráða, sviða og skrifstofa Reykjavíkurborgar haust 2024 og minna á ráðgefandi hlutverk fjölmenningarráðs.
Samþykkt að fela mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu að útfæra fleiri samráðsfundi fjölmenningarráðs fyrir næsta starfsár.
**Fundi slitið kl. 16.42**
Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson
Monika Gabriela Bereza Milan Chang
Mouna Nasr
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð fjölmenningarráðs frá 4. júní 2024**