Fjarðabyggð

Bæjarráð - 852

10.06.2024 - Slóð - Skjáskot

    **1. 2403005 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2024**

|HMS hefur samþykkt umsókn Fjarðabyggðar um stofnframlag vegna kaupa á tveimur íbúðum á Eskifirði fyrir tekju- og eignalága á vinnumarkaði. | Bæjarráð samþykkir að framvísa stofnframlögum vegna kaupa íbúðanna til Brákar íbúðafélags hses. [11. Niðurstöðubréf - Fjarðabyggð - Kaup í Fjarðabyggð - umsókn 2024 -1.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=E2A2mro9REmYNHMiyQp3mQ&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=11. Niðurstöðubréf - Fjarðabyggð - Kaup í Fjarðabyggð - umsókn 2024 -1.pdf) | | Gestir |Fjármálastjóri - 00:00| 2. 2406008 - Fasteignamat 2025 |Framlögð samantekt fjármálastjóra um breytingar á fasteignamati í Fjarðabyggð á milli áranna 2024 og 2025. Einnig lögð fram til glöggvunar skýrsla Byggðastofnunar á samanburði á fasteignagjöldum milli sveitarfélaga á árinu 2024 og birt var í mars s.l.| Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2025. [Um fasteignamat í Fjarðabyggð árið 2025.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=RCeTQfOrUaq1lbEAd5DGQ&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Um fasteignamat í Fjarðabyggð árið 2025.pdf) [Byggðastofnun fasteignagjold-2024.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=xM6lpchXEqqxnhAmGuTg1&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Byggðastofnun fasteignagjold-2024.pdf) | | Gestir |Fjármálastjóri - 00:00| 3. 2108027 - Þróun hafnarsvæða |Farið yfir þróunarmál hafnarstarfsemi.| | | Gestir |Fjármálastjóri - 00:00| 4. 2404177 - Skipulag úrgangsmála 2024 í Fjarðabyggð |Tekið fyrir að nýju hugmyndir að rafrænni útfærslu á umhaldi og fyrirkomulagi við þjónustu í úrgangsmálum.| Tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs. | | Gestir |Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00| |Íngólfur Steingrímsson - 00:00| |Marinó Stefánsson - 00:00| 5. 2311135 - Opnunartími Móttökustöðva |Tekin umræða um opnunartíma móttökustöðva í Fjarðabyggð.| Bæjarráð tekur málið fyrir nýju á næsta fundi sínum. | | Gestir |Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00| 6. 2403234 - Skipulags- og framkvæmdasvið verkefni 2024 |Farið yfir skipulag og starfsemi skipulags- og framkvæmdasviðs.| Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs að vinna áfram að málefnum þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar. Málið tekið fyrir að nýju í bæjarráði. | | Gestir |Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00| 7. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði |Framlagt erindi frá landeigendum Óseyrar í Stöðvarfirði vegna ágangs sauðfjár.| Bæjarráð felur bæjarritara að leggja fyrir drög að svari á næsta fundi bæjarráðs. [Reglur um viðbrögð við ágangi bújfár erindi.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=4w4eULPmqkGXB9wi38Flcw&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Reglur um viðbrögð við ágangi bújfár erindi.pdf) 8. 2406036 - Beiðni um sameiginlega tilnefningu sveitarfélaga í hreindýraráð 2024 -2028 |Framlagt erindi umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis um skipun sameiginlegs fulltrúa sveitarfélaganna Fjarðabyggðar, Fljótsdalshrepps, Múlaþings, Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Vopnafjarðarhreppurs í hreindýraráð.| Bæjarráð óskar eftir að Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafi skipun sameiginlegs fulltrúa sveitarfélaganna óbreytta. [4e55d2e5-99d2-4618-a532-60ae1db1aad4-Beiðni um tilnefningu í hreindýraráðsveitarfélög.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=Nq8EDnwH70SMDm7VEw1VXQ&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=4e55d2e5-99d2-4618-a532-60ae1db1aad4-Beiðni um tilnefningu í hreindýraráðsveitarfélög.pdf) 9. 2309181 - Starfs - og rýnihópar í fræðslumálum |Framlögð drög að erindisbréfum fyrir starfs- og rýnihópa ásamt tillögu að tilnefningu aðila í starfshópinn.| Bæjarráð samþykkir erindisbréf starfs- og rýnihópa. Hóparnir verða skipaðir fulltrúum bæjarráðs, bæjarstjóra, skólastjórum stofnana, sviðsstjóra fjölskyldusviðs og stjórnanda fræðslumála- og skólaþjónustu. Fyrsti fundar hópanna verður á næstu dögum. [Erindisbréf starfshóps leikskólar.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=22ucIQXpakiTsY8mtebaA&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Erindisbréf starfshóps leikskólar.pdf) [Erindisbréf rýnihóps grunnskólar.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=CAVcgmXaXUKtuOA2pY79ZQ&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Erindisbréf rýnihóps grunnskólar.pdf) 10. 2406046 - Farsældarráð Austurlands |Framlögð gögn vegna farsældarráðs Austurlands, skipulag þess og starfsemi.| Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til fjölskyldunefndar til umfjöllunar. [Samhæfð svæðaskipan - næstu skref 30.04.24SI.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=Z8QwonFhvEq9AFDTOZ4Zow&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Samhæfð svæðaskipan - næstu skref 30.04.24_SI.pdf) 11. 2406057 - Ósk um kaup á Strandgötu 62, 740 Neskaupstað |Framlögð ósk Heimis Snæs Gylfasonar um kaup á Strandgötu 62 á Norðfirði.| Strandgata 62 var keypt til niðurrifs vegna breytinga á skipulagi í tengslum við uppbyggingu ofanflóðavarna. Því getur bæjarráð ekki orðið við erindinu en þakkar sýndan áhuga. 12. 2406011 - Íslendingadagar 27. -30. sept. 2024 |Framlagt boð frá Gravelines vinabæ Fjarðabyggðar um þátttöku í Íslandsdögum 27. til 30. september nk.| Vísað til forseta bæjarstjórnar til vinnslu. Lagt fram í bæjarráði að nýju. [Letter of invitation fête des Islandais.pdf]( displaydocument.aspx? itemid=OowfQz2RrECmFqTL9X4Z2A&meetingid=SDcjOqdNkqGtAFRkH4MAw1 &filename=Letter of invitation fête des Islandais.pdf) 13. 2405029F - Fjölskyldunefnd - 9. |Fundargerð fjölskyldunefndar frá 3. júní tekin til umfjöllunar og afgreiðslu| 13.1. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025 13.2. 2405169 - Umbótaáætlanir vegna foreldrakönnunar Skólavoginnar 13.3. 2404044 - Skólafrístund 13.4. 2405174 - Boð um þátttöku í samráði Hvítbók í málefnum innflytjenda

Framleitt af pallih fyrir gogn.in