Grindavíkurbær
Bæjarstjórn - Fundur 569
**569. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, fimmtudaginn 30. maí 2024 og hófst hann kl. 10:00.**
Fundinn sátu: Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Guðjón Bragason, lögfræðingur.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
**1. Ársuppgjör 2023 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2403170 **
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sigurjón Ö Arnarsson, endurskoðandi KPMG.
Til máls tóku: Ásrún, Sigurjón, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Hallfríður.
Lagt fram ársuppgjör Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árið 2023.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í bæjarstjórn.
**2. Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118**
Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, Hjálmar, Hallfríður, Gunnar Már, Birgitta Rán, Guðjón, og Birgitta Hrund.
Farið yfir stöðu mála.
**3. Þjónustumiðstöðin Tollhúsinu - opnunartími - 2404137**
Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Gunnar Már, Birgitta Rán, Hjálmar, Helga Dís og Birgitta Hrund.
Drög að leigusamningi vegna Tollhússins eru lögð fram.
Bæjarstjóra er falið umboð til áframhaldandi viðræðna vegna leigu á Tollhúsinu.
**4. Tollhúsið - Framlína - 2404126**
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Birgitta Hrund, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Birgitta Rán, Hjálmar og bæjarstjóri.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að útfæra framlínu í samræmi við framlögð gögn og umræður á fundinum.
**5. Aukinn kostnaður grunnskóla í kjölfar náttúruhamfara í Grindavík - 2405123**
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og Guðjón.
Lögð fram greinargerð HLH vegna grunnskólabarna Grindavíkurbæjar. Bæjarstjóra er falið umboð til að ljúka málinu gagnvart sveitarfélögum sem hafa tekið inn grindvísk grunnskólabörn á þeim forsendum sem kynntar voru.
**6. Grunnskóli - Skólaárið 2024-2025 - 2405149 **
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Hallfríður, Birgitta Hrund, Guðjón, Hjálmar og Birgitta Rán.
Sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs er falið að vinna málið áfram.
**7. Húsnæði í Grindavík fyrir lögreglu - 2405169**
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri og Hjálmar.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að lána lögreglunni á Suðurnesjum útistofu við grunnskóla Grindavíkur.
**8. Kosning í bæjarráð, sbr. 28. gr. og A lið 48. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar - 2205250**
Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, Hjálmar, Birgitta Hrund, Helga Dís, Gunnar Már og Guðjón.
Bæjarstjórn frestar málinu.
**9. Kjör forseta bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseta - 2205257**
Til máls tók: Ásrún. Bæjarstjórn frestar málinu.
**10. Fundargerðir 2024 - Svæðisskipulag Suðurnesja - 2404011**
Til máls tók: Ásrún. undargerð 46. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja, dags. 14. maí sl., er lögð fram til kynningar.
**11. Fundargerðir - Heklan 2023 - 2302019**
Til máls tóku: Ásrún og bæjarstjóri.
Fundargerð 93. fundar Heklunnar, dags. 13. maí sl., er lögð fram til kynningar.
**12. Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024 - 2404095**
Til máls tók: Ásrún.
Fundargerð 801. fundar Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, dags. 15. maí sl., er lögð fram til kynningar.
**13. Skipulagsnefnd - 131 - 2404006F**
Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, Birgitta Hrund og Gunnar Már.
Fundargerðin er lögð fram.
**14. Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 79 - 2404013F**
Til máls tók: Ásrún. Fundargerðin er lögð fram.
**15. Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 80 - 2405014F**
Til máls tók: Ásrún. Fundargerðin er lögð fram.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 12:30.
Bæjarstjórn / 11. júní 2024
[Fundur 571](/v/27265)
Bæjarstjórn / 3. júní 2024
[Fundur 570](/v/27264)
Bæjarstjórn / 30. maí 2024
[Fundur 569](/v/27263)
Bæjarstjórn / 21. maí 2024
[Fundur 568](/v/27262)
Bæjarstjórn / 7. maí 2024
[Fundur 567](/v/27261)
Skipulagsnefnd / 3. júní 2024
[Fundur 133](/v/27259)
Skipulagsnefnd / 8. maí 2024
[Fundur 132](/v/27249)
Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023
[Fundur 128](/v/27248)
Bæjarstjórn / 30. apríl 2024
[Fundur 566](/v/27205)
Bæjarstjórn / 23. apríl 2024
[Fundur 565](/v/27194)
Bæjarstjórn / 17. apríl 2024
[Fundur 564](/v/27184)
Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024
[Fundur 131](/v/27169)
Bæjarstjórn / 4. apríl 2024
[Fundur 562](/v/27168)
Bæjarstjórn / 10. apríl 2024
[Fundur 563](/v/27163)
Bæjarstjórn / 26. mars 2024
[Fundur 561](/v/27138)
Skipulagsnefnd / 25. mars 2024
[Fundur 130](/v/27133)
Skipulagsnefnd / 25. mars 2024
[Fundur 130](/v/27131)
Bæjarstjórn / 19. mars 2024
[Fundur 560 ](/v/27114)
Bæjarstjórn / 12. mars 2024
[Fundur 559](/v/27096)
Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024
[Fundur 556](/v/27040)
Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024
[Fundur 555](/v/27026)
Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024
[Fundur 554](/v/26997)
Bæjarstjórn / 30. janúar 2024
[Fundur 553](/v/26971)
Bæjarstjórn / 23. janúar 2024
[Fundur 552](/v/26943)
Bæjarstjórn / 16. janúar 2024
[Fundur 551](/v/26926)
Bæjarstjórn / 9. janúar 2024
[Fundur bæjarstjórnar nr. 550](/v/26907)
Bæjarstjórn / 29. desember 2023
[Fundur bæjarstjórnar nr. 549](/v/26890)
Bæjarstjórn / 27. desember 2023
[Fundur bæjarstjórnar nr. 548](/v/26885)
Bæjarráð / 5. desember 2023
[Fundur 1659](/v/26833)